Grillaðar dásemdir
Matseðill
Við erum lambbest í lambi. Gæddu þér á íslenskum gæðaréttum í notalegu umhverfi á veitingastöðum okkur í Mathöll Granda og í Mathöll Hlemmi. Þú getur líka pantað á vefnum.
Trúnó Platti
Kruðerí platti með íslenskum ostum, hráskinku, fuetpylsu, heimagerðri bláberja sultu & súrdeigsbrauði
Plate with Icelandic cheeses, parma ham, fuet catalan, home-made blueberry jam & sourdough bread
Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk
2.500 kr.
Kjúklinga Vængir
Djúpsteiktir kjúklingavængir & sterk sósu
Deep fried chicken wings with hot sauce
Ofnæmisvaldar: sója,glúten
6 stk. 2.000 kr. 12 Stk. 3.400 kr.
Djúpsteiktar Rækjur
4 Djúpsteiktar risarækjur í tempura & yuzu mæjó Ofnæmisvaldar: fiskur, egg, glúten, mjólk
4 Tempura prawns with yuzu mayo
2.000 kr.
Fiskur og Franskar
Þorskhnakki í tempura með frönskum kartöflum, salati & yuzu mæjó
Cod fillet in tempura with fries, salad & yuzu mayo
Ofnæmisvaldar: fiskur, mjólk, glúten, egg
3.400 kr.
Kjúklingasalat
Sesarsalat með kjúklingi, granatepli, radísum, parmesan osti & brauðteningum
Salad with chicken, pomegranate, radish, tomato parmesan and croutons
Ofnæmisvaldar: glúten, mjólk
2.900 kr.
Trúnobraud
Grillað súrdeisgbrauð með reyktum laxi, sýrðum rjóma, tómötum, radísum granatepli, piparrót & dill
Grilled sourdough bread with smoked salmon,sour cream, cherry tomatoes, pomegranate, horse radish & dill
Ofnæmisvaldar: glúten, fiskur, mjólk
2.500 kr.
Bryðja
Íslensk kjötsúpa& grillaðsúrdeigsbrauð
Icelandic lamb meat soup
Ofnæmisvaldar: glúten
2.600 kr.
Móri
Lambaborgari með lambabeikoni, salati, papriku, agurku, osti, tómati, chipotle mæjó, og frönskum & basilmæjó
Lamb burger (150gr.) with lamb bacon, salad, cucumber, cheese, tomatoes, chipotle mayo, french fries & basil mayo
Ofnæmisvaldar: egg, mjólk, glúten
3.000 kr.
Guttormur
Nautaborgari með salati, tómötum, pikkluðu rauðkáli, rauðvíns sultuðum rauðlauk, osti, chipotle mæjó, og frönskum kartöflum & basilmæjó
Beef burger (150gr.) with salad, cheese, tomatoes, pickled red cabbage, red wine onion jam, chipotle mayo, fries & basil mayo
Ofnæmisvaldar: egg, mjólk, glúten
3.100 kr.
Kjúklingaborgari
Kjúklingaborgari með salati, tómötum, basil mæjó, frönskum & yuzu mæjó
Chicken burger with salad, tomatoes, basil mayo. French fries & yuzu mayo
Ofnæmisvaldar: egg, mjólk, glúten
2.900 kr.
Surtla
Grillaðar lamba kótilettur með salati, kartöflusmælki & basilmæjó sósu
Grilled lamb chops with salad, baby potatoes & basil mayo sauce
4.500 kr.
Vösk
Píta með lambakjöti, salati, tómötum, agúrku, papriku og frönskum & basilmæjó
Pita with lamb meat, salad, cucumber, bell peppers, french fries & cocktail sauce
Ofnæmisvaldar: glúten
2.900 kr.
Hrókur
Steikarsamloka með lambasteik, lambabeikoni, salati, tómötum, agúrku, papriku, pikkluðu rauðkáli, chipotle mæjó, frönskum & basilmæjó
Steak sandwich with lamb steak, lamb bacon, salad, tomatoes, cucumber, pickled red cabbage, chipotle sauce, french fries and basil mayo
Ofnæmisvaldar: glúten
3.000 kr.
Súrdeigsbrauð:
Ingredients: WHEAT flour, water, sourdough (WHEAT flour, water), salt, yeast, WHEAT gluten, WHEAT bran, malted WHEAT flour, « Label Rouge » WHEAT flour, WHEAT sourdough.
OFNÆMISVALDAR:
Glúten,
May contain traces of milk, sesame seeds, nuts, and eggs.
Samloku brauð Garri: flour (WHEAT, malted WHEAT), water, vegetable oils and fats (olive oil extra virgin), salt, WHEAT gluten, yeast, inactivated yeast.
OFNÆMISVALDAR:
Glútein
May contain traces of Soybeans, Milk, Hazelnuts, Pistachio nuts, Walnuts, and Sesame.
Samloku Brauð Innnes: WHEAT flour, water, durum WHEAT semolina, sourdough (water, WHEAT flour, RYE flour), yeast extra virgin olive oil, salt, BARLEY malt extract.
OFNÆMISVALDAR:
Glútein
May contain traces of egg, milk, sesame seeds, and soya.
Kartöflur Hamborgarabrauð Innihald:
HVEITI, kartöflur 17%, EGG, sykur, repjuolía, ger, gljái (vatn, sólblómaolía, grænmetisprótein (bauna, kartöflu, bóndabauna), þrúgusykur, maltódextrín, sterkja), HVEITIGLÚTEN, vatn, maíssterkja, salt, ýruefni (E471, E481), mjölmeðhöndlunarefni (E300). Framleitt á svæði þar sem unnið er með mjólk, sesamfræ, soja og lúpínu:
OFNÆMISVALDAR
Hveiti, Mjólk, SOJA, Lupin og Glútein
Píta Brauð Innihald:
Hveiti, vatn, rapsolía, sykur, ger, salt, bindiefni (E472e), mjölmeðhöndlunarefni (E300), gæti innihaldið snefil af sesam.
OFNÆMISVALDAR:
Hveiti, Glútein
Fröskum Kartöflum:
Kartöflur, Sólblómolía, Kartöflumjöll, Hrísgrjónhveiti, salt, dextrin, bindefni (E450,E500), Maltodextrin, turmeric og paprikextrakt.
OFNÆMISVALDAR:
Engir
Lambakótilettur
Lambakótilettur, Salt, Pipar, Rustica (Spices (paprika, onions, garlic, white pepper, coriander,*) and curry (lovage, caraway, white pepper coriander, garlic, black pepper, fenugreek, nutmeg, lovage root, cumin, dill, onion, cayenne pepper, turmeric *rosemary, turmeric) Flavoring (wheat gluten-free) Wheat (gluten-free) Dried herbs (oregano, marjoram, dill tips) Dried herbs (thyme, savoury and E551)
OFNÆMISVALDAR
Engir
Kúklingaborgari Innihald:
Úrbeinuð Kjúklingalæri, Salt, Sykur, rotvarnaefni (E262), þráavarnarefni (E316), Sýrustillar (E331).
OFNÆMISVALDAR
Engir
Fiskur Innihald:
Fiskur: Ýsa, Þórskur, Skellfisk
OFNÆMISVALDAR
Fiskur og Skeilfiskur (Shell fish)
Orly Deig:
Hveiti (níasín, Járn, tíamín, ríbóflavín, fólínsýra, kalsíumkarbónat, dífosfat, natríum bíkrbónat, ýruefni (mono og diglycerides af fítusýrum). Salt, Pipar, Hvítlaukur, Papríakduft.
OFNÆMISVALDAR:
Hveiti og Glúten
Basílmajó:
Vegan Majónes (Repjúolía, Vatn, Sykur, edik, Sinnep(Vatn, sinnepsfræ (19%), edik, salt pipar, túrmerik, sýra (E330). Salt, umbreytt sterkja, rotvarnarefni (E302), bindefni (E415, E412), Hvítlaukur, Basíl Olía, Satl, Pipar, Sorbat og Condimentduft.
OFNÆMISVALDAR
Sinnep
Chipotle sósa innihald:
Vegan Majónes (Repjúolía, Vatn, Sykur, edik, Sinnep(Vatn, sinnepsfræ (19%), edik, salt pipar, túrmerik, sýra (E330). Salt, umbreytt sterkja, rotvarnarefni (E302), bindefni (E415, E412), tómapuré, steikturlaukur, basil, hvítaukur, salt, pipar, sítrónusafi, chipotle pipar og rotvarnarefni.
OFNÆMISVALDAR:
Sinnep
Kokteilsósa innihald:
Repjuolía, vatn, gerilsneyddar eggjarauður, edik, sykur, sinnepsfræ, tómatar, kornsiróp, krydd (m.a. selleri), salt, bragðefni, rotvarnarefni (E202/E211)
OFNÆMISVALDAR:
Sinnep
YUZU Majo innihald:
Vegan Majónes (Repjúolía, Vatn, Sykur, edik, Sinnep(Vatn, sinnepsfræ (19%), edik, salt pipar, túrmerik, sýra (E330). Salt, umbreytt sterkja, rotvarnarefni (E302), bindefni (E415, E412), Sitrónunupipar, Limesafi og Condimentduft.
Herbes Olía (Green Oil)
Repjúolía, Salt, Pipar, Hvílaukur, Oliveolía, Koriendar, Basil, Condimentsduft og sórtbat.
OFNÆMISVALDAR:
Egnir
Íslensk Kjötsúpa Inniahald:
Lambakjöt, Salt, Pipar, Gulrætur, Grænmetiskraftur (Sjávarsalt, maltódextrín, SELLERI, Þrugusykur, bindiefni (E1414), Sýrustillir (E330)). laukduft, túrmerik, gulrætur, múskat, sólblómaolía, steinselja, skessujurt, svartur pipar, rósmarín, timían), Súpujurtir (Nípur (parsnip), gulrætur og blaðlaukur)., laukur, Kartöflur og Hvitkál
OFNÆMISVALDAR:
SELLERI
Piklaður Rauðkál Innihald:
Rauðkál, Epplapure, Vinegar, Sýrustillir(E330), sykur og salt.
OFNÆMISVALDAR:
Engir
Kjúklingavængi Innihald:
Kjúklingur, Karrý, turmeric, SOJA, matarolía, Hvítlaukur, svartarpipar, stenselja, maissterkja og kartöflursterkja.
Tempura Shrimp Innihald:
Rækjur, vatn, rótarvarefni (E450, E451, E452), salt, hveiti, hveitisterkju, salt, sojaprótein, sykur, ger, þykkingarefni (E412), hrísgrjónamjöl, ýruefni (E471), hveiti með ferðarefni (E30, E516, E170)
OFNÆMISVALDAR:
Fiskur, Skelfiskur, Glútein og SOJA
Trúnobraud
Fuet Catalan
Innihald: Svínakjöt, laktósi, salt, sýrustillir (natríumlaktat), þurrmjólk, svartur pipar, rotvarnarefni (mjólkursýra, kalíumnítrat), andoxunarefni (natríumerythorbat), litarefni (cochineal). Náttúrulegt æt hlíf.