Okkar sérstaða!

Íslenskt á grillinu

Við bjóðum upp á íslenskt lamb og naut ásamt hreinræktuðu íslensku meðlæti.

Fjárhúsið

Hágæða hráefni

Einn vinsælasti götubitinn í Reykjavík í Mathöll Granda og Mathöll Hlemmi.

Við segjum stundum að við séum Lambbest. Það eru orð að sönnu því við sérhæfum okkur í lambi. Þú getur kíkt við hjá okkur í Mathöll Granda eða í Mathöll Hlemmi og gætt þér á gómsætum réttum. 

Verið velkomin

Kíktu til okkar eða pantaðu heim

Við erum í Granda Mathöll og Hlemmi Mathöll

Hefur þú prófað kjötsúpuna okkar?

Matseðill

Móri

Lambaborgari (150gr.) með lambabeikoni, salati, osti, tómati, chipotle mæjó, frönskum kartöflum og basilmæjó
Lamb burger (150gr.) with lamb bacon, salad, cheese, tomato, chipotle mayo, french fries and basilmayo

Inniheldur: hveiti, hveitiglúten, mjólk, egg / includes: gluten, wheat gluten, milk, eggs

2.700 kr.

Guttormur

Nautaborgari (150gr.) með salati, tómati, pikkluðu rauðkáli, osti, frönskum kartöflum og sósu
Beef burger (150gr.) with salad, tomato, cheese, pickled red cabbage, french fries and sauce

Inniheldur: hveiti, hveitiglúten, mjólk, egg / includes: gluten, wheat gluten, milk, eggs

2.700 kr.

Glæsir

Nautaborgari (150gr.) með salati, osti, rauðvíns sultuðum lauk, steiktum sveppum og chipotle mæjó, frönskum og sósu
Beef burger (150gr.) with salad, cheese, red wine caramelized onion jam,fried mushrooms, chipotle mayo, fries and sauce

Inniheldur: hveiti, hveitiglúten, mjólk, egg / includes: gluten, wheat gluten, milk, eggs

2.800 kr.

Bryðja

Íslensk kjötsúpa
Icelandic lamb meat soup

2.200 kr.

Surtla

Grillaðar lambakótilettur með salati, kartöflusmælki og sósu
Grilled lamb chops with salad, baby potatoes and sauce

Inniheldur: mjólk / includes: milk

4.300 kr.

Vösk

Píta með lambakjöti, frönskum kartöflum og sósu
Pita with lamb meat, french fries and sauce

Inniheldur: hveiti, hveitiglúten / includes: gluten, wheat gluten

2.600 kr.

Hrókur

Steikarsamloka með lambakjöti, lambabeikoni, pikkluðu rauðkáli, grilluðum tómötum og chipotle mæjó
Lamb steak sandwich with lamb bacon, pickled red cabbage, grilled tomatoes and chipotle mayo

Inniheldur: hveiti, hveitiglúten / includes: gluten, wheat gluten

2.500 kr.

Djákni

Grillað lambakjöti á teini með grænmeti, kartöflusmælki og sósu
Grilled lamb meat skewers with vegetable, baby potatoes and sauce
1 x teinn með grænmeti / 1 skewer with vegetable 2.300 kr.
2 x teinar með grænmeti / 2 skewers with vegetable 2.900 kr.

Inniheldur: mjólk / includes: milk

2.300 kr./2.900 kr.

Þú færð lægra verð

Gleðistund í Fjárhúsinu

Alla daga á milli 14 og 17