Einn vinsælasti götubitinn í Reykjavík í Mathöll Granda og Mathöll Hlemmi.
Við segjum stundum að við séum Lambbest. Það eru orð að sönnu því við sérhæfum okkur í lambi. Þú getur kíkt við hjá okkur í Mathöll Granda eða í Mathöll Hlemmi og gætt þér á gómsætum réttum.